Inspired by Iceland
Ath:  Attn:  Achtung: 
Athugið nánari upplýsingar um Akranes siglingar vinsamlegast sjá undir Akranes-Rvk siglingar
Ath:  Attn:  Achtung: 
Use module title to set up the message.
Ath:  Attn:  Achtung: 
Use module title to set up the message.

Skip Sæferða

Sæferðir í Stykkishólmi eiga og reka 2 skip á Breiðafirði. Hér fyrir neðan má finna upplýsingar um hvort þeirra.

Ferjan Baldur

Tæknilegar upplýsingar
Farþegar:  280
Bílafjöldi:  40 - 50 
Kallmerki:  TF-AL
MMSI:  251214110
Rúmlestir:  1677t
Lengd:  63m
Breidd:  12,6m
Hestöfl:  2500

Baldur er bíla- og farþegaferja sem siglir yfir Breiðafjörð frá Stykkishólmi til Brjánslækjar, með viðkomu í Flatey
Um borð er góður veitingastaður og frábær aðstaða fyrir farþega. Á leiðinni er hægt að slaka á og njóta útsýnisins en á sama tíma spara tíma þar sem siglingin tekur skemmri tíma en að keyra. 

Frekari upplýsingar um Ferjuna Baldur

Summi Baldur6

Særún

Tæknilegar upplýsingar
Farþegar: 150
Kallmerki: TF-PA
MMSI: 251435110
Rúmlestir: 192,7
Skráð lengd: 25,92 m
Breidd: 9 m
Hestöfl: 2 x 1300

Særún er skemmtisiglingaskip Sæferða og siglir meðal annars í VikingaSushi ævintýrasiglingar. Einnig eru farnar ýmsar veisluferðir á henni.

Frekari upplýsingar um VikingaSushi

_DSC8594