Inspired by Iceland

Áætlun ferjan Baldur

Mikilvæg tilkynning

Ferjan Baldur mun ekki sigla frá og með 1. maí á milli Stykkishólms og Brjánslækjar þar sem hann er að fara að leysa af ferjuna Herjólf í Vestmannaeyjum. Stefnt er að því að Baldur verði aftur kominn á Breiðafjörðinn 21. maí. Særún okkar mun sigla með farþega á leið til og frá Flatey á meðan ferjan er í burtu.

Ferðir Særúnar auglýstar þegar nær dregur.

Vetur 2016/2017

Áætlun 1. september 2016 - 31. maí 2017
Frá: Sun. til fös. Lau. (engin ferð)*
Stykkishólmi 15:00 -
Brjánslækur 18:00 -

*ekki siglt á laugardögum frá 13. september 2016 til 20. maí 2017 nema aukaferðir verða sérstaklega auglýst.

Áætlun fyrir aukaferðir: kl. 9:00 frá Stykkishólmi og 12:00 frá Brjánslæk - 

Aukaferð með ferjunni þann 27. maí 2017

Páskaáætlun 2017:

Dags./Date

Frá/From Stykkishólmur

Frá/From Brjánslækur

13.apríl

Skírdagur

Fim/Thu

15:00

18:00

14.apríl

Föstudagurinn Langi

Fös/Fri

Ekki siglt/no ferry

Ekki siglt/no ferry

15.apríl

 

Lau/Sat

09:00

12:00

16.apríl

Páskadagur

Sun/Sun

Ekki siglt/no ferry

Ekki siglt/no ferry

17.apríl

Annar í Páskum

Mán/Mon

09:00 & 15:00

12:00 & 18:00

 


 

*Verð miðast við að ferðast sé frá Stykkishólmi til Brjánslæk.

*Nauðsynlegt er að panta fyrirfram

Verðskrá 1. des 2016 til 31. maí 2017
Fullorðnir 4.460,- kr.
Börn (0-11 ára) FRÍTT
Unglingar (12-15 ára) 2.230,- kr.
Bílar* (frá) 4.460,- kr.

Sumar 2017

Áætlun 1. júní til 31. ágúst 2017
Frá: Daglega kl.;
Stykkishólmi 09:00 15:45
Flatey (til Brjánslækjar) 10:30 17:15
Brjánslæk 12:15 19:00
Flatey (til Stykkishólms) 13:15 20:00

Ath. Eins og undanfarin ár siglir Baldur ekki á Sjómannadaginn sunnudaginn 11. júni

*Nauðsynlegt að bóka bíla fyrirfram
* Bílar eru ekki leyfðir í Flatey
Verð miðast við að ferðast sé frá Stykkishólmi til Brjánslæk. Skoða verðlista í heild sinni. 
Verðskrá 1. júní til 31. ágúst 2017
Fullorðnir 5.760,- kr.
Börn (0-15 ára) FRÍTT
Unglingar (16-20 ára) 2.880- kr.
Bílar* (frá) 5.760,- kr.