Inspired by Iceland
Ath:  Attn:  Achtung: 
Athugið nánari upplýsingar um Akranes siglingar vinsamlegast sjá undir Akranes-Rvk siglingar
Ath:  Attn:  Achtung: 
Use module title to set up the message.
Ath:  Attn:  Achtung: 
Use module title to set up the message.

Með tilkomu nýju ferjunnar Akranes stækkar flotinn hjá Sæferðum/Eimskip.  Ný heimasíða sem sameinar öll skip ásamt bókunum er í vinnslu. Á meðan síðan er ekki komin upp verður miðasala um borð í Akranesferju og á afgreiðslustað í Reykjavík.

Bókanir eru ekki nauðsynlegar fyrir einstaklinga bara fyrir hópa.

Áætlun virka daga

Reykjavík (Vesturbugt) - Akranes 06:30 10:30 17:30
Akranes - Reykjavík (Vesturbugt) 07:00 11:00 18:00

Verðskrá 2017

Stök ferð   2.500 kr.
Aldraðir, öryrkjar og börn (6-16 ára)    1.500 kr.
Börn 0-5 ára*         frítt
Fram og tilbaka   4.000 kr.
Aldraðir, öryrkjar og börn (6-16 ára)   2.500 kr.
20 miða kort (hver ferð 875,-) 17.500 kr.
20 miða kort aldraðir, öryrkjar og börn (hver ferð 500,-) 10.000 kr.

* Ath. hver fullorðinn má að hámarki taka með sér 4 börn

Vegna beiðna um sérferðir vinsamlega hafið samband í síma 856-0770

Fleiri upplýsingar um ferjuna:
Er matur seldur um borð?         
Nei, en það er leyfilegt að koma með nesti
Er klósett um borð?                  
Já það eru tvö klósett fyrir farþegar um borð
Eru læstir skápar/ farangursgeymslur?          
Nei, bara tvær farangursgrindur til að geyma töskur
Er svæði fyrir barnakerrur?                
Um borð eru pláss fyrir 3-4 barnakerrur og nokkur reiðhjól
Er Hjólastólaaðgengi?