Tímabundin stöðvun siglinga Baldurs! (17. mars 2025 - 16. apríl 2025)
Kæru farþegar, Vinsamlegast athugið að ferjan Baldur mun ekki sigla frá 17. mars til 16. apríl vegna slipps. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og þökkum ykkur fyrir skilninginn á meðan unnið er að nauðsynlegri viðhaldsvinnu.
STYKKISHÓLMUR - FLATEY - BRJÁNSLÆKUR
FLATEY
Fyrir ferðamenn er margt að sjá og skoða í eyjunni. Má þar nefna einstaka náttúru, fjölskrúðugt fuglalíf, kirkjuna með málverkum Baltasars, kyrrðina og tímaleysið.
Ferjan Baldur býður upp á ferðir allt árið um kring til Brjánslækjar á Vestfjörðum – sem er ómissandi heimsókn fyrir alla sem vilja skoða náttúrufegurð Íslands.
STUTT SIGLING UM BREIÐAFJÖRÐINN
Ævintýrasigling
Fuglar, ferskt skeljasmakk, eyjarnar óteljandi, sagan og ógleymanleg ævintýri. Boðið er upp á siglingar allt árið.